Perlur Kvikmyndasafnsins
Jólaperlur Kvikmyndasafnsins (1x7)
Udgivelsesdato: Dec 22, 2024
Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson skoða gamalt myndefni sem tengist jólunum og varðveitt er í Kvikmyndasafni Íslands. Þar eru meðal annars myndir frá jólaundirbúningi, jólaverslun, jólaboðum og jólatrésskemmtunum - af prúðbúnu fólki, kökum og jólatrjám, ýmist með rafljósum eða lifandi kertum.
- Premieret: Aug 2024
- Afsnit: 11
- Følgere: 0