Prison Shift
Episode 3 (1x3)
Udgivelsesdato: Okt 11, 2009
Ólafur sleppur með skrekkinn eftir ránstilraunina og reynir í kjölfarið að klára díl aldarinnar. Á meðan þarf Daníel að kljást við einelti af hálfu samfanga sinna og Georg reynir að finna leið til að komast á flokksþing Vinstri grænna.
- Premieret: Sep 2009
- Afsnit: 7
- Følgere: 4