Draumaheimilið

Draumaheimilið

Guðjón Pétur og Kristín Ösp (3x4)

Sæsonafslutning

Udgivelsesdato: Mar 06, 2023

Guðjón Pétur og Kristín Ösp eru mjög framkvæmdaglöð hjón. Þau, ásamt strákunum þeirra þremur eru í leit að framtíðarheimili og fengu Þórunni hjá Miklaborg til að aðstoða sig við kaupin. Þórunn sýnir þeim þrjár glæsilegar eignir og vonast til að ein þeirra henti þessari fimm manna fjölskyldunni. Hjónin setja staðsetninguna ekki fyrir sér bara svo lengi sem það er stutt þjónustu, skóla og íþróttasvæði. Við fáum einnig góð húsnæðisráð frá Íslandsbanka.

  • Rang #
  • Premieret: Feb 2021
  • Afsnit: 19
  • Følgere: 0
  • Kørende
  • Stöð 2
  • på 0