Draumaheimilið

Draumaheimilið

Daði og Ólöf (3x2)


Udgivelsesdato: Feb 20, 2023

Í þessum þætti kynnumst við þeim Daða og Ólöfu sem keyptu sína fyrstu eign í Njarðvík til að koma sér inná fasteignamarkaðinn en vilja nú flytja nær höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið í Hafnarfjörðinn. Þau fengu Heru Björk hjá RE/MAX til að aðstoða sig við leitina sem fann þrjár mismunandi eignir í firðinum góða. Við fáum líka góð ráð frá stelpunum í Íslandsbanka þegar kemur að fasteignakaupum.

  • Rang #
  • Premieret: Feb 2021
  • Afsnit: 19
  • Følgere: 0
  • Kørende
  • Stöð 2
  • på 0