Draumaheimilið

Draumaheimilið

Helga Lóa og Valgerður (3x1)


Udgivelsesdato: Feb 13, 2023

Í þessum fyrsta þætti í þriðju seríu af Draumaheimilinu ætlum við að fá að fylgjast með þeim Helgu Lóu og Valgerði í fasteignaleit. Þær vilja halda sig innan Kópavogs og dreymir um góðan garð og helst með heitum potti. Snillingarnir á Pálsson fasteignasölunni þau Palli og Helen ætla aðstoða þær við að finna Draumaheimilið. Simmi smiður sýnir einnig Hugrúnu hvað ber að varast þegar kemur að fasteignaleit.

  • Rang #
  • Premieret: Feb 2021
  • Afsnit: 19
  • Følgere: 0
  • Kørende
  • Stöð 2
  • på 0