Áramótaskaup

Áramótaskaup

Áramótaskaup 1970 (1x5)


Ausstrahlung: Dez 31, 1970

Áramótaskaupið 1970 var í höndum Flosa Ólafssonar. Hann sá um sjónvarpshandrit og leikstjórn. Magnús Ingimarsson útsetti og stjórnaði tónlist og samdi að hluta. Auk Flosa komu fram: Þóra Friðriksdóttir, Ævar R. Kvaran, Jón Aðils, Bessi Bjarnason, Jón Júlíusson, Laddi, Þuríður Friðjónsdóttir, Anna Geirsdóttir o.fl.

  • Rang #
  • Premiere: Dez 1966
  • Episoden: 60
  • Anhänger: 0
  • Laufend
  • RÚV
  • Unbekannt