Áramótaskaup

Áramótaskaup

Áramótaskaup 2009 (1x44)


Ausstrahlung: Dez 31, 2009

Áramótaskaupið 2009 var sýnt þann 31. desember 2009, en tökur hófust þann 3. nóvember 2009. Leikstjóri var Gunnar Björn Guðmundsson. Skaupið byrjaði á algerri óreiðu á Bessastöðum og í forsetabústaðnum.[1] Fálkaorðan var á flestum og útrásarvíkingunum er lýst sem algjörum kálfum. Lokastef skaupsins var Skrúðkrimmar flutt af Páli Óskari, sem þekja[2] á laginu Smooth Criminal eftir Michael Jackson.[3]

  • Rang #
  • Premiere: Dez 1966
  • Episoden: 60
  • Anhänger: 0
  • Laufend
  • RÚV
  • Unbekannt