Draumaheimilið

Draumaheimilið

Óskar og Berglind (2x7)


Ausstrahlung: Okt 04, 2021

Í þessum þætti kynnumst við Óskari en hann vill finna húsnæði í Hafnarfirði fyrir sig og kærustu sína, Berglindi. Staðgengill Berglindar í íbúðaleitinni, af sökum sóttkvíar, er systir hennar, Freyja Lind. Þau fá aðstoð fasteignasalanum Eiríki sem er að auki frændi Óskars. Simmi smiður fer yfir mikilvæg haustverk sem fylgir því að reka heimili.

  • Rang #
  • Premiere: Feb 2021
  • Episoden: 19
  • Anhänger: 0
  • Laufend
  • Stöð 2
  • um 0