Draumaheimilið
Emilía og Atli (2x5)
Ausstrahlung: Sep 20, 2021
Í þessum þætti af Draumaheimilinu heimsækir Hugrún skvísurnar á fasteignasölunni Fagvís í Hveragerði. Elínborg, nemi til löggildingar fasteigna fær til sín fjögurra manna fjölskyldu úr Vesturbænum sem eru tilbúin til að flytja úr höfuðborginni. Elínborg sínir þeim Emilíu og Atla þrjár eignir, tvær í Hveragerði og eina í Ölfusi. Það verður spennandi að sjá hver þeirra verður fyrir valinu.
- Premiere: Feb 2021
- Episoden: 19
- Anhänger: 0