Ísbíltúr með mömmu

Ísbíltúr með mömmu

Fyrsti bíltúrinn (1x1)


:

Við skyggnumst inn í líf mæðginana Eddu Björgvins og Björgvins Franz. Þar keppist Björgvin við að eiga gæðastundir með móður sinni en Edda kemur þeim fljótlega í vandræði með stjórnsömum uppátækjum sínum. Bíltúrinn tekur svo óvænta stefnu þar sem þau enda á æskuslóðum Eddu með tilheyrandi söng og gleði

  • :
  • : 6
  • : 0
  • Stöð 2
  • 19