Gulli Byggir
Dalvík - Fyrri hluti (1x7)
:
Nú er komið að síðasta verkefni fyrstu þáttaraðar af Gulla byggi. Hér sjáum við breytingar á baðherbergi á Dalvík hjá hjónunum Aðalheiði. Baðherbergið þeirra hefur litið eins út frá því að þau keyptu það fyrir yfir þrjátíu árum. Nú hentar það þeim ekki vel þar sem Jóhann er nú lamaður á einni hlið líkamans vegna heilablæðingar og kemst ekki upp úr baðkarinu án aðstoðar.