Kveikur

Kveikur

Örlagaríkt ár í lífi fjölskyldu frá Grindavík (8x4)


Date de diffusion: Déc 29, 2024

Í þessum sérstaka aukaþætti Kveiks er stórfjölskyldu frá Grindavík fylgt eftir í rúmt ár, allt frá rýmingu bæjarins í nóvember 2023 til dagsins í dag. Óhætt er að segja að árið hafi verið rússíbanareið í lífi fjölskyldunnar.

  • Classement #
  • Première: Nov 2017
  • Épisodes: 125
  • Abonnés: 0
  • En cours
  • RÚV
  • à 0