Kveikur
Virkjanir sem þurfa ekki leyfi Alþingis og Haraldur Þorleifsson (6x2)
Date de diffusion: Oct 04, 2022
Kveikur fjallar um virkjanir og virkjunarhugmyndir undir 10 megavöttum, sem þurfa ekki að fara fyrir Alþingi.
Í seinni hluta þáttarins er brugðið upp nærmynd af Haraldi Þorleifssyni, einum óvenjulegasta auðmanni landsins.
- Première: Nov 2017
- Épisodes: 125
- Abonnés: 0