Kveikur
Umsvif Samherja, ásakanir meðeigenda og einn stjórnmálamaður enn (4x9)
Date de diffusion: Fév 18, 2021
Kveikur skoðar hvernig Samherji teygir anga sína víða, þó hjarta alþjóðlegrar starfsemi fyrirtækisins skuli vera á Kýpur.
Þá er gerð grein fyrir ásökunum meðeigenda Samherja að útgerðinni Arcticnam, sem telja sig hafa verið rænda, og rannsókn á vegum stjórnar fiskneyslusjóðs Namibíu þar sem dregnar eru fram vísbendingar um að fyrrverandi formanni stjórnar sjóðis hafi verið greiddar mútur.
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari ræðir svo stöðu rannsóknarinnar hér á landi.
- Première: Nov 2017
- Épisodes: 125
- Abonnés: 0