Kveikur

Kveikur

Heimsókn til eiganda WOW og arðgreiðslur fyrirtækja sem fengu ríkisstyrk (4x8)


Date de diffusion: Fév 04, 2021

Michele Roosevelt Edwards keypti flugfélagið WOW air og vill endurreisa það. Hún vill líka komast yfir Icelandair. Kveikur heimsótti eiganda fallna flugfélagsins á sveitasetur í Virginíu. Stjórnvöld hafa styrkt ferðaþjónustufyrirtæki um milljarða króna til að greiða laun fólks á uppsagnarfresti. Sum fyrirtækin höfðu árin fyrir faraldurinn greitt hundruð milljóna króna, jafnvel milljarða, í arð. Kveikur gerði úttekt á arðgreiðslum þeirra 50 fyrirtækja sem mest hafa fengið í styrk.

  • Classement #
  • Première: Nov 2017
  • Épisodes: 125
  • Abonnés: 0
  • En cours
  • RÚV
  • à 0