Kveikur

Kveikur

Samherjaskjölin II (3x7)


Date de diffusion: Nov 26, 2019

Í þættinum voru viðbrögð við uppljóstrun Samherjaskjalanna skoðuð. Spillingarlögreglan í Namibíu hefur í rúmt ár rannsakað starfsemi Samherja í Namibíu og ásakanir um mútugreiðslur, fjársvik, skattsvik og peningaþvætti. Að umfangi er málið hið stærsta í sögu Namibíu. Þá beinir einn angi rannsóknarinnar, sem hafin er í Noregi vegna Samherjaskjalanna, sjónum að því hvernig þetta var yfir höfuð hægt. Horft er á það sem virðast vera veikar varnir og aðgerðir norska ríkisbankans DNB við peningaþvætti.

  • Classement #
  • Première: Nov 2017
  • Épisodes: 125
  • Abonnés: 0
  • En cours
  • RÚV
  • à 0