Áramótaskaup

Áramótaskaup

Áramótaskaup 2007 (1x42)


Fecha de emisión: Dic 31, 2007

Áramótaskaupið 2007 var sýnt þann 31. desember 2007 á Ríkissjónvarpinu, en tökur hófust þann 15. október 2007.[1] Leikstjóri og handritshöfundur að fyrsta hlutanum var Ragnar Bragason, en einnig skrifuðu Jón Gnarr og Jóhann Ævar Grímsson fyrsta hlutann með honum, en skaupið var unnið í tveimur hlutum.[1] Þetta var fyrsta áramótaskaupið sem var rofið með auglýsingahléi en það var fasteignasalan RE-MAX sem keypti það á 3 milljónir.

  • Ranking #
  • Estrenada: Dic 1966
  • Episodios: 60
  • Seguidores: 0
  • En emisión
  • RÚV
  • Desconocido