Áramótaskaup

Áramótaskaup

Áramótaskaup 1966 (1x1)


Fecha de emisión: Dic 31, 1966

Áramótaskaupið 1966 var í leikstjórn Andrésar Indriðasonar. Það var tekið upp í nýstofnuðu Ríkissjónvarpinu 30. desember 1966 og sýnt daginn eftir. Það fylgdi á eftir árlegri áramótaútvarpssendingu Ríkisútvarpsins, en í kjölfar þess hefur skapast hefð fyrir því að eitt skaup sé sýnt ár hvert á gamlárskvöld. Upptaka af Áramótaskaupinu 1966 er ekki til.

  • Ranking #
  • Estrenada: Dic 1966
  • Episodios: 60
  • Seguidores: 0
  • En emisión
  • RÚV
  • Desconocido