Kviss

Kviss

Kviss ársins 2024 (5x16)


Udgivelsesdato: Dec 28, 2024

Stjörnuleikur spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss þar sem árið 2024 er gert upp á sprenghlægilegan máta. Keppendur eru landsþekktir grínistar og stjörnur sem skinu skært á árinu. Stjórnandi þáttarins er Björn Bragi og keppendur eru Steindi Jr., Herra Hnetusmjör, Ebba Katrín, Saga Garðarsdóttir, Jón Jónsson og Patrekur Jaime.

  • Rang #
  • Premieret: Sep 2020
  • Afsnit: 91
  • Følgere: 0
  • Kørende
  • Stöð 2
  • Lørdag på 19